26.3.2015 | 13:59
Finnland
Í þessu verkefni valdi ég mér Finnland. Verkefnið var þannig að ég átti að velja mér eitt land af Norðurlöndunum, skrifa um það, búa til fréttablað í forritinu publisher og birta það síðan sem pdf skjal á ondrive á portal.office.com. Síðast átti ég svo að blogga um þesa vinnu.
Ég lærði ekki mikið um Finnland ég lærði þó að nyrst í Finnlandi er heimskautaloftslag. Ég lærði að búa til fréttabréf í forritinu publisher, að vista það sem pdf skjal, búa til möppur á onedrive og færa pdf skjalið úr tölvunni og inn á onedrive.
Mér fannst verkefnið skemmtilegt en mér fannst það dálítið erfitt.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.