29.4.2016 | 12:50
Úlfljótsvatn
Við 7.bekkur í Ölduselsskóli fórum til Úlfljótsvatns. Við vorum þar tvær nætur. Það var alveg geðveikt að vera þarna því það var svo gott veður og við gátum farið í wipeout brautina rétt hjá. Ég var mjög hissa með matinn því að hann var miklu betri en ég ímyndaði mér. Einnig fórum við í marga skemmtilega íþróttaleiki eins og frisbígolf og bogfimi. Mér leið mjög vel á Úlfljótsvatni og krakkarnir náðu mjög vel saman. Það var mjög gott að geta valið hverjum ég vildi vera með í herbergi og allt gekk mjög vel.
Takk fyrir mig.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.