21.1.2016 | 13:59
Setuliðið gagnrýni
Mér fannst þessi bók frábær. Mér fannst hún skemmtileg, spennandi og ég hef örugglega aldrei lesið eins skemmtilega bók. Mér fannst hún skemmtileg því þetta eru bara krakkar sem gera páskafríð sitt að heilli spennusögu. Mér fannst hún spennandi því það er hasar í henni og hún kemur manni í gang. Mér fannst engin galli við þessa bók og ég sökk alveg í hana.
Boðskapurinn þessa bók var að ljúga ekki og ekki halda einhverju leyndu of lengi eins og Milli var búin að burðast með þetta eins og Milli var búin að burðast með þetta í rúm 60 ár svo boðskapurinn er að segja alltaf sannleikann.
Ég mæli með þessari bók.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.