Úlfljótsvatn

Við 7.bekkur í Ölduselsskóli fórum til Úlfljótsvatns. Við vorum þar tvær nætur. Það var alveg geðveikt að vera þarna því það var svo gott veður og við gátum farið í wipeout brautina rétt hjá. Ég var mjög hissa með matinn því að hann var miklu betri en ég ímyndaði mér. Einnig fórum við í marga skemmtilega íþróttaleiki eins og frisbígolf og bogfimi. Mér leið mjög vel á Úlfljótsvatni og krakkarnir náðu mjög vel saman. Það var mjög gott að geta valið hverjum ég vildi vera með í herbergi og allt gekk mjög vel.         

 

 Takk fyrir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frank Gerritsen
Frank Gerritsen
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband